Metnaður, ástríða og dansgleði

Að skapa fjölhæfa og sterka dansara er okkar markmið

Dansnámið

Vilt þú læra dans í metnaðarfullu og jákvæðu umhverfi? Komdu þá til okkar! Við bjóðum uppá námskrá og fyrirkomulag sem þú finnur hvergi annars staðar á landinu. Nemendur frá 4 ára aldri og uppúr fjölmenna í sístækkandi DansKompaní. Byrjendur sem og framhaldsnemendur eru velkomnir og er auðvelt að finna hentugan hóp þar sem 12 hópar eru í skólanum. Allir nemendur geta stjórnað ferðinni í hvaða dansstíl þau vilja leggja áherslu á en lestu allt um dansnámið okkar hérna.

,, ....og ég dansa til að lifa...." Lesa meira