Skráning á námskeið eftir páska í fullum gangi

Posted on 2 04, 2010

Skráning á námskeið eftir páska gengur mjög vel á öll námskeið og er nánast orðið fullt á RnB og í Jazzdans-framhald – þannig að ef þú vilt ná plássi þá er um að gera að skrá sig sem fyrst með því að senda póst með persónuupplýsingum á danskompani@danskompani.is.
Skoða námskeið eftir páska.