Ricky Jinks í DansKompaní!

Posted on 2 10, 2017

Ricky Jinks í DansKompaní!

Danshöfundurinn Ricky Jinks mun kenna hóp E1 og E-lítuhóp í dag kl.19:15-21:15.

Ricky Jinks er einn eftirsóttasti danshöfundur Bretalandseyja en hann kennir m.a. í Pineapple Dance Studios!

 

Við erum ekkert smá spennt að fá þennan snilling til okkar í kvöld! 🙂