Fréttir

Þaðsem er í þessum category birtist í slider á forsíðu.

Valtímar færðir nær vorsýningu

Posted on 16 02, 2018

Valtímar færðir nær vorsýningu

B-Street, C-Street, D-Street og D-FemaleFunk verða færðir nær vorsýningu og verður því ekki kenndir föstudaginn 16.febrúar. Valtímar eru 11 talsins yfir önnina, óháð lengd annar, og færum við því 1-2 tíma á önn nær vorsýninu Góða helgi!

Read More

Frí fyrir B og C hópa á öskudag

Posted on 14 02, 2018

Frí fyrir B og C hópa á öskudag

Minnum á að B og C hópar fá frí í dag, öskudag!:) Við tökum samt á móti söngfuglum milli kl.14-18!

Read More

Rosina Andrews í DansKompaní!

Posted on 7 02, 2018

Rosina Andrews í DansKompaní!

Við í DansKompaní erum einstaklega heppin að fá til okkar hina víðsfrægu Rosinu Andrews! Rosina er einn þekktasti danskennari Englands, stofnandi The Rosina Andrews Method og höfundur metsölubókanna Pirouette Surgery og Leap Surgery. Verk hennar hafa unnið til fjölda verðlauna og nemendur hennar margfaldir Englands-og Evrópumeistarar í dansi. Undanfarin ár hefur Rosina haldið workshop í fjölda dansskóla um allan heim ásamt því að halda uppi mjög vinsælum sumarskóla fyrir bestu dansara Evrópu. Það er því mikill heiður fyrir okkur að hún skuli nú koma aftur til Íslands að deila vitneskju sinni með okkur! Helgina 17.-18. febrúar mun Rosina halda tveggja daga intensive...

Read More

Valtímar byrja 22.-26.janúar!

Posted on 23 01, 2018

Valtímar byrja 22.-26.janúar!

Við minnum á að valtímar í DansKompaní hefjast í vikunni 22.-23.janúar! Þetta á við um alla valtíma nema Söng MT og Leiklist en þeir byrja í mars (sjá stundaskrá) Þú getur kynnt þér valtíma okkar hér Allir nemendur DansKompaní mega mæta í einn frían prufutíma í hverjum valtíma 22.jan – 4.feb. Okkur þarf að berast afskráning á tölvupóstinn okkar, danskompani@danskompani.is, fyrir 4.febrúar ef nemandi ætlar ekki að halda áfram eftir prufutíma...

Read More

Við höfum opnað fyrir nýskráningar!

Posted on 11 12, 2017

Við höfum opnað fyrir nýskráningar!

Þann 5.desember sl. opnuðum við fyrir nýskráningar! Nemendur sem voru á biðlista á haustönn 2017 þurfa ekki að skrá sig aftur, þið haldið ykkar plássi nema okkur berist tilkynning um annað. Nemendur sem voru á haustönn 2017 þurfa heldu ekki að skrá sig aftur, skráningin færist yfir á vorönn nema okkur berist tilkynning um annað. Kynntu þér dansnámið okkar og verðskrá hér ! Skráðu þig hér !

Read More

Jólasýning 2017

Posted on 29 11, 2017

Jólasýning 2017

Okkar árlega jólasýning verður haldin helgina 2.-3. desember og verður eins og áður haldin í okkar fína húsnæði á Smiðjuvöllum. Settir verða áhorfendabekkir svo að allir sjái vel eins og alltaf. Sem fyrr býður DansKompaní öllum frítt á jólasýninguna! Við hvetjum nemendur til að fá sem flesta á sína sýningu og skal því ekki hika að bjóða foreldrum, vinum, systkinum, ömmum og öfum o.s.frv. Einnig er þetta frábært tækifæri fyrir áhugasama að kíkja á starfsemina hjá okkur (passið bara að kíkja á þann hóp sem hentar væntanlegum nemanda – getið bjallað í okkur fyrir nánari upplýsingar). *Ath! Nemendur eiga að mæta 15 mín. fyrir sína sýningu. *Ath! Hver sýning mun  byrja á...

Read More