DansKompaní Reglur

DansKompaní á 17.júní

DansKompaní prédikar ekki boð og bönn en það eru nokkur atriði sem dansnemendur og forráðamenn skulu kynna sér vel:

 1. Mæta vel og á réttum tíma (nánar um ástundun)
 2. Mæta í dansfatnaði
  • Teygjanlegur og þægilegur fatnaður (sjá t.d. dansbúð)
  • Gallabuxur og annar stífur götufatnaður er á bannlista í danstímum
 3. Mæta með hárið frá andliti
  • Ekki með slegið hárið
 4. Ekkert tyggigúmmí
 5. Engin matur er leyfilegur inni í sal en vatnsflöskur eru velkomnar