Dansrækt

Dansrækt banner

DansKompaní kynnir rífandi heita og hressandi jazzballett danstíma fyrir fullorðna í vetur. Tekið verður á öllum vöðvahópum líkamans, kennd verður jazz- ballett danstækni og verður dansinn að sjálfsögðu aldrei langt undan. Tímarnir eru frábær blanda af líkamsrækt og dansi sem mun endurbæta líkama og sál!

Við hlökkum til að dansa með þér í vetur!

Tímabil: 1 önn

Tímasetning: 1x í viku

Skráið ykkur

14231876_10154285796401084_5085688997203062542_o