Valtímar

Okkar markmið er að skapa fjölhæfa dansara og leggjum við því mikið uppúr því að vera með góða og fjölbreytta valtíma fyrir nemendur 6 ára og eldri.

Valtímar eru 11 talsins á hverri önn og eru kenndir í 1x í viku í 11 vikur.

Valtímar dansárið 2017-2018 eru:

Street Dance (B,C,D og E hópar)Nýjung fyrir B-hópa!

DansFever (C,D og E hópar)

Contemporary ( D og E hópar)

Ballett (C,D og E hópar)

FimFit (D og E hópar)

Liðleiki (C,D og E hópar)

Female Funk (D og E hópar)Nýjung!

Leiklist  (C og D hópar)Nýjung!

Söngur – Musical Theatre (C og D hópar)NÝTT!