Female Funk

Þetta eru algjörir skvísu tímar! Tímarnir verða byggðir upp á commercial dansstílnum og verða kenndar skemmtilegar rútínur í anda Beyoncé. Unnið að karakter, sviðsframkomu, réttri skilgreiningu á dansstílnum og sjálfsöryggi. Tímar sem engin skvísa má láta framhjá sér fara! 🙂

Þessi tími er fyrir nemendur í:

          – D hópumNÝTT!

          – E hópumNÝTT!

Klæðnaður nemenda:

          – Fatnaður er frjáls í þessum tíma svo lengi sem að hann heftir ekki danshreyfingar