Söngur – Musical Theatre

SöngurMT

Velkomin í partý!

Í þessum tímum verður farið í allskonar skemmtilegar takt- og söngæfingar ásamt því að nemendur fá tækifæri til að kynnast og syngja lög úr þekktum söngleikjum!

Einnig vinnum við að því hvort hægt sé að syngja og gera hreyfingar á sama tíma, en það er mjög mikilvægt ef nemendur hafa hug á að vinna í söngleikjum í framtíðinni!

Tímarnir eru fyrir ALLA dansara í C og D hópum, hvort sem þau syngi vel eða illa eða hafi kannski aldrei sungið áður!

Klæðnaður nemenda:

-Einlit föt (Buxur/bolur eða Leggings/Peysa)

-Nemendur eru á tánum