Street Dance

Street dans tímarnir eru gífurlega vinsælir hjá okkur í DansKompaní. Street dans er blanda af allskyns dansstílum

s.s. hip hop, break, krump, poping, waving, lockin ofl.
Þessir dansstílar hafa allir verið uppgötvaðir á götunni  og hafa þróast í að vera heimsþekktir viðurkenndir dansstílar.

Þessir tímar eru fyrir ALLA jafnt stráka sem stelpur!

Við mælum með að skrá sig strax í þessa tíma þar sem þeir verða fljótir að fyllast!

Þessi tími er fyrir nemendur í:

          – B hópumNÝTT!

          – C hópum

          – D hópum

          – E hópum

Klæðnaður nemenda:

          -Street skór (Strigaskór) – ekki útiskór

          -Fatnaður er frjáls í þessum tíma svo lengi sem að hann heftir ekki danshreyfingar

Turn down for what með Helgu Ástu

Feelin´myself með Helgu Ástu