Viðburðir

Hér er hægt að sjá yfirlit yfir viðburði, frí og fleira sem er í gangi hjá DansKompaní. Eins og allir vita þá bætist mikið við dagskránna t.d. danssýningar, bíóferðir, danshittingar, fyrirlestrar ofl.


*ATH! Við erum alltaf að bæta við dagskránna, endilega hafðu samband ef þú vilt dansatriði frá hressum og hæfileikaríkum krökkum.

Veturinn 2017-2018

Ágúst Skráning í hámarki
September
1
2
4
29
30
_
Opið hús – Nýnemar sérstaklega velkomnir
Ljósanæturdans
Haustönn hefst
“Sleepover” með C hópum
“Sleepover” með D hópum
Október
1
6
8
9-12
16
23-25
31
_
Lokað fyrir nýskráningar
Lokað fyrir breytingar á skráningum
Chantelle Carey Workshop
Foreldratímar
STEPS – skráning hefst
Vetrarfrí
Reisuferðin 2017 kynningarfundur
Nóvember
5
2-12
11
14-17
18
_
Stóri myndatökudagurinn
Æfingar fyrir STEPS
Unglist
STEPS – æfingar
STEPS – keppnisdagur
Desember
2-3
_
Jólasýning
Janúar
8
_
Vorönn hefst
Febrúar
1
4
4
17-18
14
19-23
_
Þema Vorsýningar tilkynnt
Lokað fyrir nýskráningar
Lokað fyrir breytingar á skráningum
Rosina Andrews Workshop
Öskudagur, B- og C-hópar fá frí
Foreldratímar
Mars
1
12
17-18
1-31
24
_
Stóra Dansferðin – skráning hefst
Stóra Dansferðin – skráningu lýkur & greiðsla
Stóra Dansferðin
Æfingar fyrir vorsýningu fara á fullt
Páskafrí hefst
Apríl
2
3
19
29
_
Páskafríi lýkur
Danstímar hefjast aftur eftir páskafrí
Sumardagurinn fyrsti
Alþjóðlegi dansdagurinn
Maí
1
5
25-31
_
Verkalýðsdagur
Vorsýning
Reisuferð erlendis
Júní
17
_
Lýðveldisdagurinn – dansatriði