Chantelle Carey Workshop

Danshöfundur Bláa hnattarins og grímuverðlaunahafinn Chantelle Carey mun kenna skemmtilegt söngleikja og stepp workshop í DansKompaní þann 8.október 2017!

Chantelle Carey

 

Kennt verður í tveimur aldursflokkum:

C-hópar, 10-12 ára kl.15-17. Allir krakkar á aldrinum 10-12 ára velkomnir

D og E-hópar, E-lítuworkshop  kl.17-19. Allir nemendur í D og E hópum velkomnir á opið E-lítuworkshop

Nemendur þurfa ekki að eiga stepp skó

Verð fyrir nemendur DansKompaní kr.5.000

Verð fyrir aðra kr.8.000

Skráning hér