Um DansKompaní

Um DansKompaní

 

DansKompaní er dansskóli staðsettur í Keflavík með kennslu frá september til maí ár hvert ásamt því að halda styttri sumarnámskeið fyrir dansþyrsta nemendur. DansKompaní hefur verið starfræktur í formi námskeiða frá árinu 2002 í Keflavík, Akureyri og í Reykjavík en er nú komin með fasta aðsetur í Keflavík. Ásta Bærings er stofnandi og fyrrverandi skólastjóri DansKompaní. Helga Ásta tók við skólanum í janúar 2014 og er núverandi skólastjóri.

DansKompaní er með nemendur frá öllum bæjarfélögum Reykjaness enda samgönguleiðir þægilegar niður að Smiðjuvöllum 5 frá Reykjanesbrautinni.

Sýningar eru mikilvægur hluti af dansnáminu og taka allir nemendur í skólanum þátt í jólasýningu sem og stærri vorsýningu í lok skólaársins. Auk þess fá nemendur tækifæri á að taka þátt í ýmsum uppákomum yfir veturinn sem veitir þeim tækifæri til að öðlast meiri sviðs- og sýningarreynslu. Skólaárið er frá byrjun september til byrjun maí og skiptist í tvær annari, haustönn og vorönn. Námsgjöld eru miðuð við eina önn.

 

Móttaka og dansbúð

Kennt er mánudaga-föstudaga, til að sjá tímatöflu vinsamlegast smellið hér

Móttakan (símsvörun og verslun) er opin:
Mán-fim….kl.14:00-18:00
Fös-lau….Móttaka lokuð

DansKompaní er með farsíma en hann er eingöngu opinn á opnunartíma og þegar við erum í sérstökum dansverkefnum. Utan opnunartíma móttöku er því gott að senda okkur tölvupóst.

 

Hafðu samband

Takk fyrir innlitið á heimasíðu DansKompaní, ef einhverjar spurningar þá skaltu endilega hafa samband eða kíkjavið.

DansKompaní
Dansnám slf.
Smiðjuvöllum 5, 230 RNB
S. 773 7973
kt.471013-2260
Rnr. 528-26-8891
danskompani@danskompani.is
www.danskompani.is
www.facebook.com/DansKompani